Klaufhamar, Estving 20oz beinn (6)
Estwing Klaufhamar, 567g, beinn
Estwing stál klaufhamar með beinni klauf. Höfuðið og handfangið eru smíðuð í einu lagi, og yfirborð þess pússað. Sérstakt “Shock Reduction Grip” handfang er mótað yfir stálið, veitir þægilegt grip og dregur úr titringi við högg.
• 567g (20 oz) hamar með beinni klauf.
• Slétt pússað yfirborð.
• Sérstaklega hannað “shock reduction” handfang dregur úr titringi við högg.
• Framleitt í Bandaríkjunum.