JÁRNSÖG KWB 1996 – 300 mm

Járnsög, 300 mm

Haglega hannað grip, gúmmíhúðað til að verjast því að nokkuð renni til. Sögin er 404 mm löng, en sagarblaðið 300 mm. HSS sagarblaðið má nota á  járn, stál, ál sem og ýmis efni sem ekki innihalda járn, svo sem flísar og hellur.

Vörunúmer: KWB 1996 00 Flokkur: