Lýsing
Nitecore NB10000 hleðslubankinn er 10.000mAh og úr carbonfiber.
Einn léttasti og þéttasti hleðslubankinn.
Vatnsheldur og harðgerður.
Ertu enn að nota þykka og þunga hleðslubanka til að hlaða búnaðinn þinn?
Ímyndaðu þér einn sem er helmingi léttari og þynnri
Fjarlægðu síðan allt úr málmi og settu ofurlétt, höggdeyfandi carbon fiber í staðinn.
Smelltu þarna inn í ofur granna 10.000mAh rafhlöðu.
Hámarks hleðsluhraða við 3A.